Bric del Marchese NIZZA DOCG
Flokkur: RAUÐVÍN
Bric del Marchese víngarðurinn er einn af bestu í Piedmont
kr. 9.990
Þrúgur: Barbera
Eik: 14 mánuði í eikartunnu
Litur: Mjög dökkt rúbínrautt
Ilmur: Kakó baunir, balsamic, kraftmiklir ávextir
Bragð: Kirsuber, mikið krydd og tóbak, brómber og langt leður eftirbragð
Passar vel með: Nautakjöt - Lambakjöt - Þungir ostar - Villibráð
Styrkur: 16%
Stærð flösku: 750 ml ml
Nánari lýsing
Bric del Marchese víngarðurinn er einn af bestu í Piedmont innan NIZZA svæðisins og ein af bestu Barbera vínum frá Piedmont og eftir að NIZZA „application control“ gæðaeftirlit kom til sögunar þá tóku þeir bestu Barbera vínin á næsta ”level” og mælum svo sannarlega með þeim.




