Camp du Rouss Barbera d’Asti DOCG

Flokkur:

Camp du Rouss er eitt af aðalvínum Coppo

kr. 3.990

Þrúgur: Barbera
Eik: 12 mánuði í franskri tunnu
Litur: Dökk rúbínrauður
Ilmur: Þroskaðir rauðir ávextir
Bragð: Mikið jafnvægi milli byggingu og ferskleika
Passar vel með: Nautakjöt - Kálfakjöt - Pasta - Frábært eitt og sér
Styrkur: 15%
Stærð flösku: 750 ml ml
Nánari lýsing

Camp du Rouss þýðir rauðhærði akurinn og var fyrsti vínbóndinn með svo rautt hár að hann hræddi börnin með því. Camp du Rouss er eitt af aðalvínum Coppo og er fjölbreytt uppá matarpörun eða drekka eitt og sér.

Loading...